Bleikur október og Natracare 2023

Natracare styrkir bleiku slaufuna um 200.000 kr og er það er fyrsta sinn sem Natracare á Íslandi tekur þátt í því verkefni. Kveikjan á hugmyndinni kemur frá Bretlandi þar sem Susie Hewson eigandi og stofnandi Natracare barðist við brjóstakrabbamein og hefur styrkt bleiku slaufuna í Bretlandi um 10.000 pund ár hvert.

Við þökkum krabbameinsfélaginu fyrir gott samstarf.

 

Meet campaigning organic brand, Natracare - Greenscents

Hlúið vel að ykkur!

Bleik kveðja frá Natracare.

Deila grein

Fleiri greinar

  • Bleikur október og Natracare 2023 Natracare styrkir bleiku slaufuna um 200.000 kr og er það er fyrsta sinn sem Natracare á Íslandi [...]

  • Umhverfismerkið Svanurinn og Natracare voru bæði stofnuð árið 1989 og eiga það sameiginlegt að vilja vera betri fyrir umhverfið og heilsuna. Svanurinn [...]

  • Byltingarkennda bleika línan frá Natracare er mætt til Íslands. Natracare Ultra extra pads eru frábrugðin því sem við þekkjum innan Natracare þar [...]